10.10.2007 | 12:14
Spanglish
Fyrsta skiptið sem ég sá þessa.
Þetta var svo sem ágætis mynd og í raun hálf skrítið að sjá Adam Sandler reyna að vera alvarlegan, ég held hann ætti bara að vera í gríninu en það er annað.
Hvað annað getur maður sagt. Ég hló alveg vel á köflum en aðalleikonan, Paz Vega, var samt aðalatriðið... hún er alveg Gull falleg.
Myndin fjallar um Mexíkóskan innflytjanda og dóttur hennar sem fer að vinna hjá ríkum kokki í Californiu. Sú fjölskylda er virkilega fökked, þó helst móðirin, en meinar vel.
Myndin skildi ekkert sérstaklega mikið eftir sig fyrir utan fína afþreyingu á mánudagskveldi.
Flokkur: Kvikmyndir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.