The Dante Quartet (1987)

Hvernig á að lýsa mynd sem er sexmínútur að lengd og tók sex mánuði að gera ! Þetta er teikni/leikinmynd og það sem er teiknað er vatnslitað. Hérna blandar höfundur saman raunverulegum myndum og vatnslitum sem virðist við fyrstu sýn vera bara einhversskonar munstur. Hins vegar getur maður vel séð t.d. fólk vera að dansa eða hvað sem maður vill. Þetta er eiginlega mynd sem er sér á báti svo skrítin en á sama tíma "góð".

Ég hef í raun aldrei séð aðra eins mynd og er það eiginlega alveg magnað hversu ótrúlega margar myndir sem hann Stan Brakhage, leikstjórinn, hefur málað. Sjón er eiginlega söguríkari. Blikkið mig bara ef ykkur langar að sjá hana Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valey

´Mér fannst hún fín, og ég sá e-ð úr henni ;)

Valey, 23.2.2008 kl. 16:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband